Á Zodiac bátunum (RIB gúmmibátar) komumst við yfir stórt svæði á Jökulsárlón og komust nær ísjökunum en við getum á hjólabátunum. Við förum nánast alla leið upp að Jöklinum ef aðstæður leyfa( Eins nálægt og öruggt er). Zodiac ferðin tekur um 1 klukkustund, mæta þarf 30 mínútum fyrir brottför til að fara í flotgalla.

Við bjóðum upp á skemmtilegar bátsferðir um Jökulsárlón á einum af fjórum hjólabátunum okkar. Meðan á skoðunarferðinni stendur er siglt á milli risavaxinna ísjaka í fallegu landslagi, Hjólabáturinn er tilvalin ferð fyrir alla fjölskylduna óháð aldri. Ef heppnin er með ykkur, gætuð þið séð seli.

TÍMAÁÆTLUN

HJÓLABÁTAFERÐIR

We do about 40 trips a day during high season (1.July–31. August) Outside the peak season the trips are still quite frequent. Note that the last amphibian boat tour departs about one hour before closing time.

Check our booking site for further information on availability

We recommend on buying tickets before arrival

ZODIAC FERÐIR

Outside the dates stated above we might still be operating the boat tours if conditions allow. Zodiac Tours operate from June till the end of September.

The Zodiac tours departures are on a fixed schedule, the departures are:
9:30, 11:00, 13:00, 14:30, 16:20 and 17:40

Each Zodiac departure has limited seats and therefore we recommend that you do buy the tickets online in advance.

Note that weather can affect the availability of the tours

June – August

9:00 – 19:00

Apr – May & Sep – Nov

10:00 – 17:00
Note that In November, we operate the boats, as long as possible. The last tour might depart around 16:00